FRÓÐLEIKUR
Hér mun ég setja ýmsan fróðleik úm brýningar, mun á milli stáltegunda, hvernig ég geri hlutina, meðferð og viðhald hnífa eftir brýningar og bara allt sem mér dettur í hug og gef mér tíma til að setja hér inn.
Núna eru hér bara nokkur hnífa-vídeó, vonandi kemur meira fljótlega.